top of page
bíllinn_alpha.png
Bremsur og almennar bílaviðgerðir

HEMILL

Klossaskipti

* 19.900-

(klossar 6.000-)

Klossar&diskar

* 49.900

(kl 6þ, diskar 10þ stk)

Klossar  jepplingur

* 24.900

(klossar 8þ)

Klossar&diskar  jepplingar 

* 59.900-

(kl. 8þ, diskar 15þ stk)

* Almennt verð miðast við að varahlutir fari ekki yfir þau verð sem uppgefin eru. Einnig miðast þau við að diskar séu lausir, ekki á legu.

klossar_front.jpg

44 ára reynsla frá 1981

Við sérhæfum okkur í hemlaviðgerðum og almennu viðhaldi. Hvort sem bíllinn þinn þarfnast þjónustu eða einfaldlega skoðunar, þá erum við hér til að hjálpa!

Við bjóðum upp á allt í bremsuþjónustu og almennum bílaviðgerðum!"

Almenn viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir bíla

KLOSSAR.jpg

Klossaskipti

Bremsuklossar slitna með tímanum og hafa bein áhrif á öryggi þitt á vegunum. Við skiptum út slitnum klossum fyrir hágæða varahluti, tryggjum rétta virkni og lengjum líftíma bremsukerfisins.

🚗 Heyrirðu ískur, surg eða finnur minni bremsuvirkini?  komdu til okkar í hemlaskoðun.

a-man-is-working-on-a-car-s-wheel-2024-03-21-20-37-46-utc.jpg

Almennar bílaviðgerðir

Hvort sem um er að ræða bilun, reglubundið viðhald eða íhlutaskipti, þá sér Hemill um að bíllinn þinn gangi hnökralaust.

🚗 Fagmennska og áreiðanleiki í hverri viðgerð!

DISKAR.jpg

Bremsukerfi

Bremsukerfið er eitt mikilvægasta öryggiskerfi bílsins. Við skoðum, greinum og lagfærum bremsudiska, klossa, dælur og vökva til að tryggja hámarksafköst og öryggi á vegunum.

🚗 Öruggar bremsur – Öruggur akstur!

Umsagnir viðskiptavina

"Fagmennska í fyrirrúmi! Hemill hefur séð um bílinn minn í mörg ár og ég treysti þeim 100%.".

Brynjólfur Jósteinsson

"Sanngjörn verð, frábær þjónusta og fagmenn sem vita hvað þeir eru að gera. Kem klárlega aftur!".

Stefán Sigurjónsson

"Þeir redda öllu, hratt og vel! Kom með bílinn í viðhald og fékk hann tilbúinn samdægurs. Bestir!".

Brynja Gísladóttir

432418953_934883771972506_5508996299870759602_n.jpg

Hemill er rótgróið bifreiðaverkstæði sem sérhæfir sig í hemla viðgerðum. Stofnað af Guðmundi Jónssyni 1981. Rekið í dag af syni hans Daníel Rafni Guðmundssyni

Hafa samband

Sendu okkur línu og við leysum málið.

gmali.jpg
448201644_996299002497649_1619310989785292815_n.jpg
gmali.jpg
bottom of page